Opeth eru búnir að lenda í smá basli uppá síðkastið, en Peter Lindgren hætti í bandinu, og tók Fredrik Åkesson við af honum (á gítar)…svo er ekki langt síðan Martin Lopez hætti út af einhverju heilsuveseni og tók Martin Axenrot við af honum, sem ég eiginlega fíla bara alls ekki…ekki mikið samt hægt að gera við því….
Mín uppáhalds plata Opeth er Deliverance…Orchid og Damnation koma sterk á eftir….
Bætt við 19. ágúst 2007 - 22:09
Djöfullinn sjálfur, JasonNewsted var 3 mínútum á undan mér…