stór efast um að þeir geri það, en já Belphegor var helsta ástæðan fyrir Wacken ferð minni og auðvitað var maður fremst sem var klikkkkkkkkkkkkkaaððððð!
dimmu tóku kings of the carnival creation, the serpentine offering, progenies of the great apocalypse, spellbound, morning palace sem eg man eftir í fljótu bragði og immortal, sons of the northern darkness, tyrants, battles in the north, at the heart of winter….. man ekki fleira í augnablikinu
Dimmu Borgir áttu þetta, Immortal komu sterkir á eftir, Cannibalinn var brútal eins og venjulega en þar vantaði kannski ljósashowið sem t.d. In Flames komu með. Ef tónlist Cannibal Corpse og showið hjá In Flames væri blandað saman í eitt væri það….Dethklok ;) Svo var hellingur af öðrum böndum sem stóðu sig drulluvel en ég nenni ekki að fara útí einhverja massíva upptalningu.
Wacken var algjör snilld og ég trúi ekki öðru en að ég fari aftur að ári liðnu.
Þeir voru hápunktur ferðarinnar fyrir mig (Ekki bara Wacken ferðarinnar, heldur tveggja mánaða reisu um Evrópu, þar sem ég meðal annars stökk út úr þyrlu í 14000 feta hæð yfir Svissnesku Ölpunum… Blind Guardian voru betri en það). Tóku frábær lög, maður gargaði úr sér röddina með öllum lögunum, þá sérstakl Bard's Song… hreint út sagt magnað.
Þetta var besta ferðin sem ég hef nokkurntímann farið í !!!!! Bendir MJÖG mikið til að ég fari á næsta ári.
Bestu böndin að mínu mati voru Dimmu Borgir, Immortal og In Flames. Var fremst á Dimmu Borgir og Lacuna Coil !!! Annars var ég ekkert mjög mikið að sjá bönd, það var svo gaman á tjaldstæðinu alltaf :P Fór bara á þau sem mig langaði mest til að sjá.
Svalt. Flestir virðast vera ángægðastir með Immortal og Dimmu Borgir. En já, að vera á tjaldsvæðinu bara eins og í útilegum? Bjórdrykkja og kynnast fólki, er það ekki?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..