þjálfa mig? ég er búin að hlusta mikið á technical mér finnst alveg eitt og eitt gott lag en mér finnst þetta allt hljóma eins, mér finnst flestar hljómsveitir gera það sama, sweepa eins hratt og þeir geta mér finnst þreytandi til lengdar, á meðan er trommarinn að blasta eins og enginn sé morgun dagurinn, og á meðan er öskrarinn að growla sem mér finnst oft á tíðunm hljóma alveg eins lagi frá lagi, en ef þú veist um hljómsveit sem er ekki svona þá máttu benda mér á hana
ps, ekki segja að ég hafi ekki hlustað á þetta, ég hef hlustað mikið á severd savior, dying fetus, decrepit birth, sleep terror og spaw of possesion og svo eitthvað á aðrar hljómsveiti
Burn the Louvre,” the mechanic says, “and wipe your ass with the Mona Lisa. This way at least, God would know our names
Hahah, dude. Severed Savior og Decrepit eru bara brutaldeath :) Sleep Terror er techdeath en bara byggt á gítarhæfileikum Luke (notar bara trommuheila), og Dying Fetus er drasl (að mestu leiti allavega).
Þú heyrir oftast á techdeath böndum að trommurnar eru miklu pældari en þetta standard doublekicker blastbeat thing, svona svo eitthvað sé nefnt, no offense en þú kemur alveg af fjöllum hér.
Tjekkaðu á: Gorguts, Scrambled Defuncts, Cryptopsy, Defeated Sanity, Odious Mortem, Visceral Bleeding, Sickening Horror, Origin.
Hér er ágætlega fjölbreyttur listi af teknískum deathmetal böndum, ef lagt er við hlustir það er að segja.
Og talandi um Decrepit þá eru þeir að fara að gefa út disk með 100% diff stíl, ráðlegg þér að tjekka þegar hann kemur pal.
0
Gorguts, Cryptopsy, Defeated Sanity, Odious Mortem, Origin ég hef hlustað á allt þetta og eins og ég segi, hljómar allt voðalega eins og gítarinn er að mestu leiti að sweepa og er ekki í raun með neinn takt, finnst mér, þá á ég ekki við að hann sé neitt falskur eða neitt þannig heldur meira að hann er bara að spila eins margar nótur og hann getur á meðan laginu stendu
Burn the Louvre,” the mechanic says, “and wipe your ass with the Mona Lisa. This way at least, God would know our names
0
Þú ert aðeins að vanmeta þetta. Flest technical er ógeðslega vel samið.
0