Nú styttist óðum í Wacken Open Air hátíðina og hefur hátíðin aldrei verið stærri. Nú vill ég sjá hverjir af ykkur huga pungum eru að fara og hvaða sveitir hlakkar ykkur mest til að sjá?
Sjálfur er ég spenntastur fyrir að sjá Belphegor, 1349, Immortal, Sodom, Enslaved, Dimmu Borgir, Possessed, Secrets of the moon, Vital Remains og Sahg