Neikvæðni og jákvæðni skapa jafnvægi, að lifa við stanslausa jákvæðni er slæmt að lifa við stanslausa neikvæðni er slæmt, það er blanda að sitthvoru sem skapar jafnvægi. Og það er einmitt ekkert að því að sýna smá ást hér og þar, því að jákvæðnin er jafn mikilvæg og neikvæðnin. Þar sem allt á við, ef ég er að gagnrýna einhvern er það í raun og veru ekki neikvætt því að gagnrýnin bætir hann, t.d. með því að leiðrétta stafsetningavillu er ég að hjálpa honum að bæta sig en hann kýs að taka því á asnalegan hátt og hundsa það.