Cradle of Filth er skilgreint sem goth/gothic metal og það er enginn vafi á því en ber hún sterk einkenni goth metals.
Hins vegar þegar bandið byrjaði þá voru þeir black metal band eins og fyrstu skífur þeirra gefa til kynna.
Bottom line, CoF er goth metal band í dag og hefur verið síðustu árin en var áður fyrr black metal.
Bætt við 12. júní 2007 - 01:05
og pointið er að sjálfsögðu það að þessi könnun er algjörlega óþarfi