Fyrir þá sem ekki vita þá hefur Dennis ákveðið að
hætta tromma og snúið sér af einhverju öðru.
Spawn of possession verður ekki sama án hanns :(
“After 10 years in Spawn of Possession I have decided to move on and attempt other challenges in life. My reasons for leaving the band are various but the one most notable is my lack of interest in drumming as of late where I feel I don't have the dedication to be an extreme metal drummer anymore. My interest in music is still there but my drive to play blast beats is lost. I wish to send out a big thanx to all the fans and other bands I've had the pleasure to encounter on the road while touring with Spawn of Possession. You all made it worth while.”
“I sincerely wish the guys in Spawn of Possession the best of luck in the future and I look forward to new sick tunes from the band.”
Spawn of Possession verður víst það sama/svipað án hansÉg er ekki svo viss um það. Dennis passaði fullkomlega í bandið (líklega vegna þess að hann er búinn að vera með þeim frá byrjun). Hann hjálpaði mikið til við að semja lögin og samdi auk þess textana og ákvað orðlagið (vocal patterns). Það geta margir trommað SoP stuffið en ég held að það verði erfitt fyrir þá að fá góðan staðgengil því Dennis var/er einstakur trommari og er svo skemmtilega “groovy” á diskunum tveim.
Someone just posted this on SoP's SMN forum, and Bryzz replied asking if you want to join … he might be joking but shit I wouldn't pass up the chanceKannski grunnhyggið af mér að einu sinni spá í þessu. En persónulega er ég nokkuð bjartsýnn á að um leið og þeir óska eftir nýjum meðlim muni eitthvað gerast, það eru allavega 0% líkur á að ekkert muni gerast.
noctambulet og cabinet eru eitthvað svo líkir finnst mérÞá legg ég til að þú þrífir skítinn úr eyrunum á þér og hlustir á plöturnar aftur. Allt öðruvísi pælingar á Noctambulant.