Ný sending! Allar plötur limited to 750, nema comp. diskurinn, sem aðeins 500 eintök eru til af. Annars, hérna er dótið:
Throne of Katarsis - Unholy Holocaustwinds, 750 kr.
Jájá, þessi stereótýpíski norski blackmetall hugsa margir. En þeir aðilar ættu að skammast sín fyrir að hugsa svona, því Paradigms Recordings gefa ekki út ófrumlega tónlist. Þessir kumpánar spila jú black metal, en bæta við kassagíturum sem gefa þennan skemmtilega effect. Og spila auðvitað bara góða tónlist.. Hérna er meðal annars linkur á review á þennan disk.
Mp3 sample
Mp3 sample
Utlagr - Traditions normandes, 750 kjell
Kanadískur blackmetall til heiðurs Rolfr Utlagr, stofnanda Normandy, sem forfeður þessara félagar koma frá. Þéttur blackmetall sem minnir á Immortal eða gamla Satyricon! Amk samkvæmt paradigms.
mp3 sample
TITAN - Untitled, 1500 kr.
Hérna kynni ég tónlist sem þið ættuð að hafa með í næstu geimferð ykkar, hvort sem sú ferð sé um huga ykkar með hjálp vafasamra efna eða ekki. Nafnið lýsir þessari tónlist bara ágætilega. Instrumental krautrock(hvað sem það er) diskur með bara 3 lögum, en 45 mínútum af tónlist circa.
Mp3 Sample
Mp3 Sample
V/A - Walking with Ghosts, 1000 kjell
Comp. diskur í DVD hulstri. 80+ mín af skuggalegri experimental tónlist með 15 listamönnum/böndum með 15 lög. Aðdáðendur drone, ambient, og bara myrkri/fallegri experimental tónlist almennt gætu notað þennan disk sem kynningu á enn meiri frábærri og költ tónlist.
Og svo, smá leftovers frá síðustu sendingu..
Blueprint Human Being - Heaven is all, 1000 kall
Költ finnst prog-rokk sem minnir frábærlega mikið á gamla King Crimson. Tónlist sem fær smápíkur til að hlæja yfir hversu óggislega asnó tónlist þetta er. (sem gerir það auðvitað að verkum að hún er það einmitt ekki)
mp3 Sample
mp3 Sample
En ég vil gera eitt tilboð samt, ef þið kaupið báða bm diskana og einn disk enn, þá kosta blackmetaldiskarnir bara 500 kall stykkið!