góð bönd til að hlusta á til að komast inní death metal eru td.
arch enemy
carcass
machine head
the black dahlia murder
slayer
amon amarth
dark tranquility
lamb of god
opeth
in flames
sepultura
the haunted
as i lay dying
hjálpar mjög að kaupa metal hammer, fyrir mig allavega. þar eru fullt af svona mainstream dáldið sem ég byrjaði allavega áfram
en ef þú villt komast inní black metal er gott að hlusta á…
cradle of filth
dimmuborgir
satyricon
carpathian forest
ég veit ekki um mörg byrjunar bm bönd ég fór strax í dark funeral og gorgoroth mæli með þeim
Burn the Louvre,” the mechanic says, “and wipe your ass with the Mona Lisa. This way at least, God would know our names