Þú svaraðir mér ekki. Af hverju ekki?
Sjálfur kom ég með svona stóran lista því ég hlusta á mikið af tónlist, á í kringum 700 metal diska. Hlusta aðallega á þessar hljómsveitir.
Er sem stendur með playlista af u.þ.b. 1700 lögum.
Í metalnum eru þessar hljómsveitir sem ég nefndi, auk Vintersorg, Fallen Sentinel, Arcturus og God Amon Insects.
Nokkur áhugaverð soundtrack, úr A Clockwork Orange(Ludwig van), Brazil, Jungle Book, og Black Cat: White Cat, Star Wars: Revenge of the Sith(jájá, ég veit :$), Underground, Shaun of the Dead, einnig 2 best of diskar með Ennio Morricone(ítalskt tónskáld sem gerir það sem fólk skynjar sem klassíska kúrekatónlist) og best of Henry Mancini.
Best of Nintendo Music, 2 diskar eftir The Black Mages(Final Fantasy tónlist), diskur eftir Pixelated.
Raftónlist,
Amon Tobin, Trance Generators, Concord Dawn, Drum n Bass safndiskur.
Klassík,
mjög epic safndiskur með öllum frægustu klassísku lögunum, auk disks með mörgum lögum frá hinum mikla Wolfgang Amadeus Mozart.
Síðan, síðast en ekki síst, Top 100 One Hit Wonders og Sítt að Aftan(best of the 80's).