Gamla Megadeth logoið fyrir ofan hurðina (Killing Is My Business), tónleikamiða og gítarneglur á veggnum við hliðina á hurðinni ( milli hillunnar og huðrarinnar).
í hillunni eru svo vínylplötur og bækur og þannig, uppi á hilunni eru innrammaður Metallica miði + James gítarnögl, Innrammaður Alice Cooper miði+ gítarnögl og AC Dollari, Innrömmuð mynd (árituð) af Steve Morse, önnur áritun frá honum á blaði og svo Deep Purple miðinn (2004), brotin Johnny Cash plata sem ég breytti í klukku, lítill gervigítar, Run To The Hills plagat fyrir ofan hilluna.
Svo við hliðina á hillunni (bak við sjónvarpið) eru Early Days plagat og Ride The Lightning plagat.
Aftan á hurðinni er Metallica tónleikaplagatið, og á gólfinu er innrammað Maiden plagatið, Adrian Smith nögl, Maiden tónleikamiðinn og svo allskonar Maiden úrklippur.
Svo fyrir ofan geisladiskastandinn (vinstra meginn við hurðina) er Wacken plagat, Maiden dagatal/ Different World plagat, Maiden plagat (fold-out Running Free 7“ cover), auglýsingamiðar fyrir tónleika með hljómsveitinni minni, Justice For All plagat fyrir ofan rúmgaflinn og á veggnum við hliðina á rúminu eru svo Can I Play With Madness fáni, The Number Of The Beast plagat (fylgdi með 7”), Live After Death lp bæklingurinn, Piece Of Mind fáni og svo allskonar annað smádrasl tengt tónlist. nenni ekki að lýsa því betur.