Rammstein, svo Limp Biskit, Korn og allt það dót. svo fór ég að hlusta á Nirvana og fór þaðan svolítið aftur í tímann til Zeppelin, Free, The Doors og svoleiðis gullaldartónlistar, fann svo Maiden og hef verið ástfanginn af þeim alveg síðan. Maiden náði mér semsagt inn í metalinn fyrir fullt og allt, hætti að hlusta á nánast allt nema Maiden.
Hef svo farið úr Maiden í allar áttir, Heavy Metal, Power Metal, Thrash Metal, Death Metal, einstaka Black Metal og flesta undirflokka þessara stefna