Eldast og þroskast væri óskandi en svo er ekki málið. Ef menn eru að þróast reyna þeir yfirleitt að gera flóknari tónlist en ekki að létta músikina sína til að hún verði áheyrilegri fyrir gelgjurnar og þannig selja meira en um leið missa nánast alla hardcore aðdáendur sína þótt einn og einn reyni að halda því fram að þeir hafi þroskast sem er bara bullshit. Ég missti endanlega allt álit á þeim þegar ég fór aðeins og á heimasíðunna þeirra og það voru þarna einhverja hommalegar auglýsingar tékkaðu bara á
http://www.korn.com/phashion/ and see for yourself. Svo held ég að flestir þessa hardcore aðdáenda hafi verið sviknir af loforðum KoRn að á Issues myndu þeir þyngja tónlistina sína til muna sem þeir gerðu svo alls ekki. Já fyrsta platan þeirra var snilld en þeir hafa bara ekki gert jack síðan af viti, ég ætla að vona að þeir standi við loforðin núna og þyngji næstu plötu.
Booger[mAIm] says: My life ain´t so peachy