Það er eins og að fólk algjörlega fattar ekki tilganginn á flokkum nú til dags. Ég nota flokka til að finna bönd sem eru svipuð þeim sem ég fíla. T.d fann ég bönd eins og Sleep, High On Fire, Dead Meadow, The Sword og Boris bara útafþví að þau eru flokkuð sem Stoner-rock/metal.
Held að margir hérna hafa ekki hlustað á nógu mörg bönd í nógu mismunandi flokkum til að heyra muninn á þeim. Það er merkilegt hvað eitt band er frábrugðið öðru, auk þess að það er til miklu meiri tónlist en flesta hérna inni grunar.
Fólk hérna á huga tekur því sammt allt of alvarlega ef eitthvað band er sagt vera t.d. Deathmetal í staðinn fyrir Progmetal (Opeth er dæmi um umdeilt band).
“Don't mind people grinning in your face.