Haldið verður sérstakt black metal kvöld í tilefni útgáfu Withered, “The Midnight Gate”. Fram koma:
WITHERED
SVARTIDAUÐI
REVOLTER
FINNGÁLKN
Fyrir frekari upplýsingar, hlustið á Babylon á X-inu á sunndaginn 21. jan frá 22.00-00.00.
“The Midnight Gate” verður til sölu í Geisladiskabúð Valda alla næstu viku og svo einnig á tónleikunum sjálfum. Einnig verður Electric Horizon Records (www.ehrecords.com) með sölubás, og verða Svartidauði, Revolter og Finngálkn með demo til sölu.
Bætt við 19. janúar 2007 - 18:43
http://img259.imageshack.us/img259/7686/flyerwhitesmall1bl3.jpg
