þetta byrjaði allt 28. október 1981 þegar Lars Ulric auglýsti í blaðinu The Recycler um að honum vantaði gítarleikara í heavy metal hljómsveitina Metallica, James Hetfield svaraði því og þeir urðu að hljómsveit.
þar sem að þeir voru bara tveir tók Lars að sér að spila á trommur, “raða” saman tónlistinni og vera umboðsmaður þeirra, aftur á móti Hetfield spilaði á gítar, á bassa og söng, seinna kom Ron McGovney og var settur á bassa og á eftir kom Dave Mustaine sem “Lead” gítarleikari.
Seinna voru þeir orðnir undarlega vinsælir og þá hittu þeir nýjan bassaleikara í San Francisco, Cliff Burton, þeir vildu fá hann í hljómsveitina, en hann neitaði að flytjast til Suður Califoniu, þannig að þeir fluttust til San Francisco og hann byrjaði strax með hjlómsveitinni.
í New York þá náði vinsæla lagið No Life Till Leather ( Hit the Lights ) að komast í plötubúð Jon Zazula, og hann hvatti þá til að koma austur til sín og halda nokkra tónleika og taka upp plötu, hljómsveitin náði að komast til New York í stolnum U-Haul.
Á þessum tímapunkti voru mörg vandamál með Dave Mustaine, ergo var hann rekinn úr hljómsveitinni og hann stofnaði sína hljómsveit, Megadeath sem er ennþá uppi í dag.
Þá mældi Mark Whitakker með gítarleikara í hljómsveitinni Exodius, Kirk Hammet og tveimur símtölum og einu flugi seinna var Kirk kominn í hljómsveitina, 1. apríl, 1983.
Fyrsta platan kom 25. júlí 1983, og var kölluð Kill ‘Em All og fullt af tónleikum voru haldnir í Bandaríkjunum og Evrópu með glæsilegum afrakstri og vinsældum.
Önnur platan kom 30. júlí 1984, og var kölluð Ride The Lightning og Elektra Records byrjuðu að gefa þeim tilboð og þeir voru orðnir mjög vinsælir.
Þriðja platan kom 3. mars 1986, og var kölluð Masters Of Puppets, og er talin besta platan að mati aðdáenda, og þeir “túruðu” með Ozzy Osbourne.
27. september 1986. Eihverstaðar í Svíþjóð dó Cliff Burton í rútuslysi, ég hef tvær útgáfur af sögunni sem ég hef heirt:
1. þegar rútubílstjórinn missti stjórn á rútunni þá fleygðist Cliff út um gluggann og út á veginn, þá ætlaði rútubílstjórinn að bakka til þess að sjá hvort hann væri meiddur, en bakkaði yfir hann og þar með drap hann.
2. þegar rútubílstjórinn missti stjórn á rútuni
þá fleygðist Cliff út um gluggann og datt undir rútuna, hann var ennþá lifandi, þá ætluðu allir í rútunni að lyfta henni upp en þeir misstu hana á Cliff og hann dó.
Hvernig sem þetta gerðist þá var það í rútuslysi.
28. október 1986. Eftir yfir 40 prufur þá byrjaði Jason Newsted í Metallica.
Fjórða platan kom 19. ágúst 1988, og var kölluð …And Justice For All, og var fyrsta myndband Metallica gert ári seinna, One og var það mjög vinsælt og þá urðu þeir virkilega frægir, ferð um næstum allan heiminn, kölluð: Justice ferðin ( af því sem ég hef heirt, þá er þetta best ), en ekki voru allir ánægðir með að þessi hljómsveit hafði gert myndband og sögðu að þeir hefðu “selt” sig peningum og frægð.
Fimmta platan kom 13. ágúst 1991, og var kölluð eftir hljómsveitinni, Metallica, oftast kölluð Black Album, og sumir eldri aðdáendur voru enn svekktir yfir að hljómsveitin hefði “selt” sig og litu á þessa plötu sem staðfestingu á að þeir hefðu selt sig frægð og frama, en ekki allir voru á þessari skoðun og plata þessi varð heimsfræg, og var á fyrsta sæti í vinsældarlista plötusölu í margar vikur, þeir höfðu selt yfir 15 milljón eintök, pælið í því, þarna var byrjum á tónleikaferðalagi og ég bæti við að þeir spiluðu í Moskvu fyrir framan nokkrar milljónir áhorfendur Enter Sandman, Creeping Death og Fade To Black á Monsters of Rock tónleikunum
Sjötta platan kom í Japan 1. júní 1996, 3 júní 1996 allstaðar nema í N-ameríku, 4. júní í N-Ameríku, og var kölluð Load, og var lengsta platan sem gefin hafði verið út frá þeim, 14 lög, og það olli tónleikaferðalagi, og þar var það orðið allgjört tækniundur þessir tónleikar; stuntmenn, tæknimenn, kall sem forritar um það bil 200000 ljósum o.s.fr.
Sjöunda platan kom í Japan 14. nóvember 1997, allstaðar í heiminum nema N-Ameríku 17. Nóvember 1997 og í N-Ameríku 18. nóvember 1997 og var kölluð Reload.
Áttunda platan kom 24. nóvember 1998, og þar voru spiluð lög eftir aðra höfunda í ’Tallica stíl, olli þónokkrum vinsældum.
21. og 22. Apríl voru haldnir hinir frægu og geysivinsælu tónleikar S&M og þar stendur S&M fyrir Synphony & Metallica, og kom seinna út á DVD.
Árið 2001 gerðist það hræðilega atvik Jason Newsted hættir í Metallica, enginn veit hversvegna, það eru til að minnsta kosti milljón ástæður hversvegna, en aðeins um það bil 10 sem eru raunstæðar.
þetta ár var fall fyrir Metallica, James fór í meðferð eftir að hann hafði týnst í Rússlandi í stormi of hafði ráfað inn í einhverja hlöðu og þar voru Rússar með AK-40 byssur og Vodka, og hann var þar í viku, að drekka vodka, og síðan lauk storminum. James þurfti og fór í meðferð, þeir allir þurftu sálfræðihjálp, þetta ár var svo sannarlega fall.
24. febrúar 2003 kviknaði nýtt líf: metallica fann nýjann Bassaleikara, Robert Trujillo að nafni, fyrrveranid meðlimur með: Suicidal Tendencies og Ozzy Osbourne, þeir voru aftur orðnir hljómsveit, sterkari en áður, þá byrjuðu upptökur á nýju plötunni þeirra.
Nýjunda platan kom 5. júní 2003 og var kölluð St. Anger og fékk misjafna dóma, og skrítið óm heyrðist alltaf í trommunum, en það stoppaði ekki Metallica.
Síðan hefur ekkert voðalega slæmt gerst hingaðtil, og þeir stoppuðu hér á tónleikaferð sinni um evrópu 4. júlí 2004 og það var stærsta innanhússamkoma Íslands: 18000. næsta plata kemur bráðum og hún á að vera mjög lík gömlu plötunum þeirra, Kill ‘Em All til Justice.
nokkur aukaatriði fyrir þá sem vilja vita um hljómsveitarmeðlimi sem vita ekkert um Metallica:
James Hetfield: f. 3. ágúst 1963, giftur og á 3 börn.
Lars Ulric: f. 26. desember 1963, giftur og á 2 börn.
Kirk Hammet: f. 18. nóvember 1962, giftur og á 1 barn.
Robert Trujillo: f. 24 október 1964, giftur og á 2 börn.
Metallica
James Lars Kirk Robert
“Who’d have thought it when, on October 28th, 1981, drummer Lars Ulrich made guitar player/singer James Hetfield an offer he couldn't refuse: ”I’ve got a track saved for my band on Brian Slagel's new Metal Blade label.“ ”
Metallica forever
…
THE END