Ég á eitt lag í tölvunni minni sem gengur undir nafninu “SLIPKNOT - BLIND (KORN COVER)” og ég veit vel að þetta er ekki lagið Blind og enn betur veit ég að þetta eru ekki Slipknot..
Veit einhver ykkar hvaða lag þetta er, hafiði náð í þetta?
Moonchild
með öðrum orðum: mér finnst ekkert varið í þá. Ég ætla samt ekki að setja út á hljóðfæraleikinn eða neitt þannig, eflaust fínir hljóðfæraleikarar, þó svo Joey sé einn ofmetnasti trommari í heimi að mínu mati