
Mogginn
Endilega kíkið á bls 33 í mogganum og sjáið hvort þið finnið eitthvað áhugavert.
Ég enda þetta á að segja fyrir hönd okkar allra sem sækjum TÞM að staðaldri að þetta er ekki bara hús. Þetta er athvarf okkar frá daglegu amstri, þar sem við hittumst og hlýðum á góða tónlist og spjöllum við fólk með sömu áhugamál