Krakkar mínir komiði sæl! Svona í tilefni jólahátíðarinnar höfum við í Revolter dælt inn einu live myndbandi frá síðasta showinu okkar, þann 25. nóvember síðastliðinn, við lagið “Atrum Spiritus”. Vona að þið njótið restinnar af árinu!
Bætt við 26. desember 2006 - 01:09
já ég gleymdi víst link…
http://www.myspace.com/revolterband
fer ekki framhjá neinum
![](/hstatic/images/avatars/hugi_haus_grar_b_140x140.png)