Ég er ekki að tala um að fólk sem ekki hlustar á metal einn daginn byrji að hlusta á metal og viti bara muninn strax, þú ert að misskilja.
Það er til fólk sem ég bið t.d. að hlusta fyrst á funeral mist og svo spawn of possession, og það segir bara “hva? sama lagið.”.
Auðvitað þekkir þú ekki muninn alltaf, einfaldlega vegna þess sem þú sagðir, þú nennir ekkert alltaf að vera að lesa þér til og svona. En ef þér væri stillt upp með death metal band vinstra megin við þig og blackmetal band hægra megin, þá væri nokkuð ljóst að þú gætir greint á milli, ef við gefum okkur það að þú hafir einhverntímann áður á æfinni heyrt alvöru death metal og alvöru black metal.