Ætla að benda benda ykkur á kosninguna á bestu sænsku hljómsveitinni og besta sænska disknum sem er í gangi hjá Aftonbladet. Ég myndi nú telja að In Flames væri betri kostur heldur en Snook, BWO og Roxette og að Come Clarity sé betri plata en tja…hinar sem voru tilnefnar. Þið eruð kannski ósammála en endilega kjósið In Flames, svona uppá metalinn.

http://www.aftonbladet.se/ettor/webb/3341_normal.html

Bætt við 11. desember 2006 - 19:42
líka að koma þessu á framfæri: http://www.grammis.se/?page=32

besta “hardrock” grúppan í “the swedish grammy”, held að valið hjá flestum verði á milli Hammerfall og In Flames.