ég var í bæ á norður Fureventura sem heitir Correlejo eða eitthvað, það er frekar lítill bær og við héldum okkkur aðalega á main streetinu og ég fann bara svona skrítnar búðir, og enginn sem seldi geisladiska (nema svona flautuspil eða óperu eða spænska tónlist) og engar dvd myndir (nema klámmyndir, þær voru ALLSSTAÐAR!!)
það var eitthvað stórt mall í næsta bæ sem örugglega eitthvað er að finna en við fórum ekki þangað.
en vona að þú finnir eitthvað :)