Geðveikir tónleikar, verð að segja að Diabolus áttu kvöldið svo Revolter eftir þeim þannig þetta verður svona
Revolter - Geðveikir,, Finnur alveg að standa sig
Lister - heyrði eitt lag, síðasta lagið. Og var ekkert svekktur að hafa misst af hinum.
Concrete - mér var alveg ágætlega skemmt þarna en ekki það skemmtilegasta, en trommarinn fær props 13 ára pilltur og stóð sig með prýði
Bloodfued - fínasta hljómsveit, en var ekki alveg að fýla þá á laugardaginn, bara mín skoðun
DIABOLUS - áttu hreinlega þetta kvöld, þótt eins og raggi sagði fokkaðist eitthvað upp, ég tók m.a ekkert eftir því og Inhumane er bara eitt sjúkasta lag sem ég hef heyrt, svo að vera hérna að hrauna yfir hann egil og segja að það eigi að reka hann úr hljómsveitinni? er ekki alveg að fatta það, myndi segja að hann sé einn besti söngvari á landinu, held að þeir fái bara ekkert betri söngvara en hann Egil.
Svo flott hjá honum Agli að vera þarna og láta skrifa undir þennan lista var nr 40 og eitthvað ;)
flottir tónleikar ;)
Lois: Oh, my God! You can only play the piano when you're drunk!