Ertu kannski of ungur til að muna eftir Napster?
Napster var fyrsta virkilega virkilega útbreidda p2p filesharing forritið. Lars Ulrich, Dr.Dre, Madonna og fleiri hjóluðu í þá fyrir að vera að dreifa tónlist frítt sem uppskar mikla fýlu meðal tölvunörda, sérstaklega út í Metallica bæði þar sem þeir voru minst “pop” af þeim sem voru í þessu og af því að Lars var hvað mest áberandi.
Þessar teiknimyndir voru gerðar í kjölfarið til að gera grín að þessu fíaskói öllu saman.