nei hallowed be thy name er meira sona allt það sem metal hefur upp á að bjóða, engum metalhausi getur fundist það leiðinlegt þó kannski sumum finnist það ekkert sérstakt en ég held að enginn geti sagt að það sé lélegt
Bætt við 24. nóvember 2006 - 23:27 en the prophecy er gott, þó mér persónulega finnist það lélegasta lagið á seventh son
hlustaðu á lagið fyrst og dæmdu með opnum hug, þó þú hatir maiden. Þú getur ekki sagt að þetta sé illa samið þó þér finnist það kannski ekki besta lagið
Hehe, ég held þú hafir misskilið mig :P… ég dýrka death metal… var bara að meina að Eaten væri eina lagið sem kæmi til greina sem besta death metal lagið ;)
Svo að þú veist bara alltaf allra best! Hef hlustað mikið á death metal, finnst þetta lag bara mjög gott og þú átt ekkert með það að vera að drulla yfir það og seigja að ég hafi ekki hlustað mikið á death metal, so sorry.
Unas kemst nálægt því, en mér finnst User-Maat-Re og Annihilation of the Wicked vera betri, veit ekki hvort mér finnst betra, en þau 3 eru bestu dauðamálmslög sem ég veit um
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..