Vó hvar er ég?
TÞM 25 nóv UPDATE
Eins og þið sjáiðá þræðinum hérna aðeins fyrir neðan eru tónleikar í hellinum á laugardaginn, vildi bara láta vita að helvítis sveitamennirnir í Concrete eru búnir að bætast við listann, þeir sem hafa heyrt í þeim eru allir sammála um að þeir eru frábært band og þessvegna enn meiri ástæða til að mæta. Allir að mæta og styðja þá til jafns við sérfræðingana að sunnan, gerum þessa tónleika tryllta í anda nýju hörðu metalstefnunnar á íslandi!