það eru allveg ágæt bönd en samt ekkert merkileg þannig séð. það eru allveg til bönd sem eru lík þeim í útlöndum.
t.d. ekkert af neo-classical metalböndum, ekkert af proggressive metal svo ég viti, mjög lítið af power metal.
lítið af svona skemmtilegu gítarböndum eins og cacophony, symphony X, yngwie malmsteen og eru með skemmtileg “show” og frumleg lög. getur svosem verið eitthvað af þeim. hef allavega ekki tekið nóg eftir þeim.
þú nefnir kannski Dark Harvest. þeir eru fínir. en ekki allveg það sem ég er að leita af.
ég er ekki með hroka, meira svona að “væla” :P