Líklega gerir hann það en þegar maður ser svona tilganslausa korka þá bara verður maður að commenta. Í flestum svona tilfellum er sá sem skrifar korkinn bara að segja “ég er geggjað harður að hlusta á þetta vill að þið vitið það”…. Er samt ekki að fullyrða að það sé þannig í þínu tilviki. Kannast allveg sjálfur við þessa tilfinningu að þurfa að fá útrás á því að vera ní búinn að uppgötva eitthvað sem maður gjörsamlega elskar(fékk svona þegar ég hlustaði fyrst á At the gates) en aðrir verða hinnsvegar oft frekar pirraðir á tilgangsleisinu á því að senda inn þennan kork. (þ.a.s. innihaldslaust og leiðinlegur korkur)
“The essence of Revelation lies in the fact that it is the direct speech of god to man”