Hvort mynduð þið frekar vilja fá Gigan tour (Megadeth, Opeth og Arch enemy) eða The Unholy Alliance (Slayer, Lamb of god, CoB og Inflames) til landsins?
Megadeth og Opeth eru eitt af uppáhalds böndunum mínum og ég er að fýla Arch Enemy í tætlur en ég hef bara heyrt svo fá lög með þeim.
Slayer er ekki í mesta uppáhaldi hjá mér en þeir eru góðir, Lamb of God eru snillingar!! Ég dái CoB en hef ekki kynnt mér almennilega In Flames.
Svona við nánari hugsun.. þá veit ég það ekki, langar alveg hrikalega að sjá Children of Bodom og Lamb of God live. En kommon.. fucking OPETH og MEGADETH!
vá, ég er sammála Pazzini, þetta er allt of erfitt. Megadeth já! Opeth Já! Arch Enemy Ekkert leiðinlegir, væri alveg til í að fara á tónleika með þeim.
Slayer JÁÁÁ!!! CoB hlutlaust InFlames jájá
S.s. þetta er voða jafn, en ég myndi samt ábiggilega bara velja Gigan og sjá geðveikt mikið eftir því.
Frekar Unholy, er búinn að sjá Megadeth, Opeth og Arch Enemy live, reyndar er ég búinn að sjá Children of Bodom live líka, en ég verð að sjá Slayer á komandi árum.
hard to choose, hata megadeth, en elska opeth og arch enemy, og elska allan unholy tourinn……..veit ekki alveg sko,,, held unholy bara… en langar samt mest af öllum hljómsveitunum að sjá opeth…
Unholy bara því Lamb of God eru víst geðveikir á tónleikum, ef marka má Killadelphia. Annars myndi ég ekkert væla ef hitt kæmi frekar ef þetta stæði til boða.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”
Unholy Alliance, ég hef aldrei fílað Megadeth og er kominn með leið á AE. CoB eru alltílagi og In Flames líka. Lamb of God og Slayer eru náttúrulega snilldar bönd svo að þá er þetta
Slayer+LOG vs Opeth og Unholy rétt svo vinnu
The waves come crashing as I sail across the waters, And I hope against hope that the cold steel hull will carry me to salvation.
Gigatour og droppa Arch Enemy og bóka Into Eternity í staðinn. Þá væru allir sáttir. Unholy Alliance væri alveg töff ef InFlames væru ekki, því núna eru þeir ekkert nema eitthver NuMetalcore drulla.
Nei. Þær 2 plötur sem ég nefndi eru eina góða sem hefur komið frá þessu bandi, fyrir utan einstaka lög af öðrum plötum. Og þeir eru ekkert sérlega góðir Live, allaveganna seinasta sumar, þegar þeir voru að spila á Download festival þegar ég sá þá, þá voru þeir frekar lame Spiluða bara nýtt stuff og það var leiðinlegt crap, sérstaklega lagið “My Sweet Shadow”, alger saur.
Lamb of god eru í gigan tour, en ég myndi pottþétt fara á gigantour því að ég myndi því líklega sjá into eternity líka, þeir eru að spila með þeim á einhverjum nokkrum tónleikum, hættur að hlusta eiginlega á cob og slayer og arch enemy þannnig að ég myndi fara til að sjá megadeth (aftur), opeth, lamb of god og into eternity
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..