Sama er hægt að segja um kristni. Trúin snýst ekki um að trúa öllu bókstaflega, heldur gildi.
Og það er munur á boðskap og hugsunarhætti, trúarlegum og veraldlegum í kristni og ásatrú.
Í öllum Norðurlöndunum eru fjölmargir ásatrúarmenn, man ekki nákvæma tölu en hún er nokkuð há. Þeir sem skrá sig í ásatrúarfélagið gera það ekki til að vera töff, eða öðruvísi, ekki frekar en í kristni. Allavega tel ég að það eigi ekki við um marga. :)
Túlkun á trú er yfirleitt mjög persónubundin, fólk hefur sínar ástæður til að trúa, eða vera fylgjandi í einhverjum söfnuði.
They may take our lives but they'll never take our freedom!