jahá, metal hefur alltaf verið andkristinn í eðli sínu þrátt fyrir að öfgarnir hafi ekki látið sjá sig fyrr en bara nýlega. Það skiptir ekki máli hvaða dæmi ég tek. Black Sabbath og Kiss eða Iron Maiden og Metallica. Hugmyndafræðin á bak við tónlistina er andkristin í sjálfu sér, hvort sem höfundarnir séu meðvitaðir eða ekki. Uppreisn, djamm, fantasíur eða goðsagnir. Allt er þetta eitthvað sem kirkjan hefur bælt niður í aldanna rás og gerir enn. Metal er frelsi, uppreisn og tjáning skoðanna. Ekki miðill til að dreifa kristnu siðferði eins og þessi christian metal bönd virðast halda fram.
en hey, ég dæmi aðeins tónlistarmennina, ekki aðdáendur þeirra (sem eru oftar en ekki sannkristnir sjálfir)
Sprankton