.. Með smá twist! Sendið inn linka(Helst, því ég vill ekki að þessi þráður taki alla eilífð að loadast) á myndbönd með böndum sem þér finnst vera of lítið þekktar og fólk ætti að kynna sér betur. Ég skal byrja:

Rotten Sound

Burden - http://www.youtube.com/watch?v=wqeV-4NmYUk

Targets - http://www.youtube.com/watch?v=WxfsCYuBdS0

Þetta er snilldar grindcore band frá Finnlandi, sem ég hef því miður ekki kynnt mér mikið betur. Tekur CoB í skaufþurrann bossann, og ég segi þetta bara því þeir eru frá sama landi. :D (Og því mér finnst það)


Burst

Where the Wave Broke - http://www.youtube.com/watch?v=JImq-WraCFA

Framsækið hardcore/metalcore/melodeath/whatev band frá Svíþjóð, og inniheldur fyrrv. bassaleikara Nasum á gítar og pussyvox!


Agalloch

Not Unlike the Waves - http://www.youtube.com/watch?v=zHcOZhFkEU4

Myndband af lagi af nýju plötunni, sem er frábær. Toppar ei The Mantle, en góð plata engu að síður. Svo er post-rock komið í stað folk áhrifanna. Lagið er svona helmingi styttra en á plötunni, sem mér finnst ekki fara laginu eins vel, en hvað með það.


Borknagar

Colossus - http://www.youtube.com/watch?v=q58-7Ya1YNY

Prog-bm eða eitthvað. Gott band, léleg gæði.


Darkane

Innocense Gone - http://www.youtube.com/watch?v=yL2ECbrJ78s

Secondary Effects - http://www.youtube.com/watch?v=7csqimROoHE

Death/Thrash frá Svíunum. Veiveiveiveiveivei.


Godflesh

Mothra - http://www.youtube.com/watch?v=dPjt000MWBM

Slavestate - http://www.youtube.com/watch?v=2iFsZ_79i-4

Crush My Soul - http://www.youtube.com/watch?v=umXjQYq_0Gg

Industrial metal band frá bretlandi, og inniheldur ex-Napalm Death gaur sem ég er búinn að gleyma hvað heitir. Þetta band er hætt skilst mér, og ex-Napalm Death gaurinn kominn í Post-Rock eitthvað-ið Jesu, sem ég mæli með að allir skoði.



Your turn. Nenni ekki meira.