Hefur einhver annar en ég tekið eftir því að allar “tónlistaralætur” geta fílað ALLT! nema metal?
Þetta er kannski bara mínir vinir, en þær alætur sem ég hef reynt að koma inní metalinn, geta bara engan veginn fílað hann….
Þá spyr ég, alætur hvað?
því þessir víðsínu metalhausar geta vel hlustað á fm957 tónlist
A.m.k. hættið að alhæfa um fólk, og dæma persónuleika þess fyrirfram á tónlistarsmekk, því það er fullt af frábæru fólki þarna úti sem hefur leiðinlegan tónlistarsmekk en eru skemmtilegar og upplífgandi persónur. Allir ættu að hafa það í huga að það er gagnkvæm virðing sem heldur heiminum gangandi eins og við viljum hafa hann.