Tónleikar í kvöld í Húsinu (Rósenborg)
Fram koma:
Nevolution
Fortuna
Aten
Modern Day Majesty
Mistur
Tónleikarnir byrja kl 20:00 og kostar aðeins 500kr inn..
Ölvunógildir miðan..(verið bara buinn að tyggja rautt extra tyggja þá finnst engin lykt) haha..
við í Aten viljum minna á að við verðum með “ATEN DEMO 2006” til sölu á 500kr stykkið