Ég er orðinn svolítið þreyttur á þínu endalausa “know-it-all” attitudi. Þú kannast líklegast við myndir á netinu sem innihalda orðið “owned” o.s.frv. Það hafa líka komið myndir af einhverjum aðstæðum og á miðri myndinni stendur orðið “FAIL”… Þetta varð ekki eins vinsælt og owned myndirnar en þetta hefur verið mikið notað á forums og ég gaf mér þann rétt að segja þetta við manninn sem startaði korknum. Það var líklega ekkert voða sniðugt að segja þetta á huga, vegna þess að þetta er aðallega notað á forums eins og á newgrounds.com, og plús það að maður á von á svörum eins og þessum. Svo ef þú ætlar að halda áfram að ryfja upp fyrir mér grunnskólamálfræðina í ensku, endilega gerðu það.