sælir, þarf að panta sér miða eða eitthva eða bara borga við “inngang”
og svo lika hverjir eru að fara?
fyrir þá sem koma með eistnaflugsrútunni þe hljómsveitarútunni þá er tjaldstæði inn í bænum sem er bara fyrir hljómsveitarútunna og hljómsveita meðlimi aðsjálfsögðu. þið hin sem komið á einkabílum þá er tjaldstæði sirka 1 km fyrir utan bæinn og þar tjalda allir aðrir og ef einhverjir í hljómsveitarútunni vilja tjalda þar þá er það að sjálfsögðu í lagi líka. ástæðan á þessum tveimur tjaldstæðum er sú að það er verið að byggja hús á gamla tjaldstæðinu sem var hér í bæ og ég fékk tjaldstæði hérna fyrir hljómsveitirnar í bænum svo það væri ekkert mál að ganga í egilsbúð taka vel á því. þeir sem koma á einkabílum geta keyrt á tónleikana því það tekur sirka 30 mín að labba frá því tjaldstæði og í egilsbúð á tónleikana.
sem sagt sér tjaldstæði fyrir hljómsveitarútuna og svo tjaldsvæði fyrir alla aðra 1 km fyrir utan bæinn.
svo er bara að hafa gaman af þess öllu :)
að sjálfsögðu er frítt á bæði tjaldstæðin :)