Ef þú þekktir til power metals vissiru að í fyrsta lagi er söngstíllinn byggður á háum nótum, og að engu leiti tengt ‘harsh vocals’
Enda eru Children of Bodom ekki
pure power metal… þeir eru taldnir vera Power
/Speed metal with harsch vocalsÞað þýðir að þeir eru ekki eins og Hammerfall eða Blind Guardian heldur eru þeir hraðari og með HARSCH VOCALS! Ég tók það fram þannig ég veit ekkert af hverju þú ert að röfla um söngstílinn.
Í öðru lagi þá er texta theme-in í power metal oftast byggður á ævintýrum of öðru fantasy dóti.
Dæmi um það er td. lagið follow the blind með blind guardian.
“Follow the blind
Your journey, your last hope, it can begin
These passing dreams were real not fantasy
There are more things than we know Come take my hand”
Alveg eins og ég sagði áðan þá eru þeir ekki taldnir vera pure Power Metal og þess vegna eru textarnir ekki eins.
Ég dæmi stefnur meira frá tónlistinni sjálfri heldur en textunum.. þú gætir þess vegna ýmindað þér CoB vera að spila Eagle Fly Free með Helloween.. bara með þessum svokölluðu harsch vocals og kannski hraðara. Það yrði reyndar ekkert það flott að hafa það þannig enda er það samið til þess að hafa þessi hátónuðu öskur t.d. í viðlaginu.
My point is…
Þeir eru ekki eins og aðrar pure Power Metal hljómsveitir.. þeir eru með þessi “harsch vocals” og hraðinn er meiri og þess vegna breytast kannski textarnir frá hetjudáðum og drekabardögum yfir í þjáningar og þannig lagað :)
Blind Guardian, Hammerfall, Helloween o.fl.:
Power MetalChildren of Bodom: Power/
Speed Metal with harsch vocalsÞað er kannski afhverju þeir eru ekki eins og aðrar Power metal hljómsveitir!!!!!
Pazzini