Þar sem allir vita að þetta band fellur inn í NWOBHM flokkinn og þar að auki heyrist það á tónlistinni, þá skiptir þín skoðun engu. Spilastíllinn hjá þeim er týpist Metal, og eins með uppbyggingu laga o.fl.. Þú heyrir það t.d. vel á bassaleiknum hjá Steve Harris að þetta er Metal.
Og ekki misskilja, ég er ekki einhver brjálaður Maiden fan sem byggir sjálfsvirðingu sína á því að hann hlusti á Iron Maiden og þar af leiðandi Metal og sé þar af leiðandi “harður gaur”. Ég veit bara nógu mikið um tónlist til að þetta sé aulgjóst fyrir mér.
Endless Power? This is Perfect! - Bryan Fury