Nokkrar sem þið verðið að checka á!
Það hefur lengi verið að vitað að Roadrunner records hefur verið það útgáfufyrirtæki sem hefur verið að sjá um allar bestu nu metal böndin og allar alvöru hljómsveitir. Hljómsveitir sem koma þaðan eru t.d: Slipknot, Sepultura, Fear Factory, Soulfly og margar fleiri. Tvær nýjar Hljómsvietir sem koma þaðan og voru að gefa út sína fyrstu diska eru Dry Kill Logic og Ill Nino. Góð lög sem ér mæli með frá Dry Kill Logic eru Rot, Pain og Nightmare en ef það er ekki nóg þá mæli ég með því að þið kaupið diskin, darker side of nonsense, en hann er algjör snill. Gott lag með Ill nino er síðan Nothing's clear. Það er greinilegt að Roadrunner snillingarnir eru að gera sitt besta til þess að gera ömurlegu líf okkar aðeins skárri og vil ég benda ykkur á að fara á heimasíðua þeirra ef þið viljið finna nýjar og ferskar metal-hljómsveiti