Dark Metal hmmm…
Ég veit nú tæpast hvað ég á að segja við þig.
Í fyrsta lagi þá mæli ég ekki með því að þú takir Cadle of Filth sem stereótýpuna á þungarokki, eða Dark Metal.
Það sést á skrifum þínum að þú ert ekki komin það langt í stefnuna að kunna að meta Death Growl, eða Black metal Shriek söngstílana. Sem er alveg eðlilegt fyrir þá sem hafa ekki hlustað mikið á hljómsveitir sem nota við þessa stíla.
En þú virðist fíla auðhlustanleg afbrigði Thrash/heavy Metals og einhver afbrigði Nu Metals, þannig að ég mæli með fyrir þig:
Pantera,
Sepultura,
My Dying Bride,
Godkiller,
Hammerfall,
Hatebreed,
Blind Guardian,
Metalium,
Throwdown,
Dream Theater (kannski of Technical),
KoRn,
Manowar,
Children Of Bodom (Harsh Vocals, en held þú getir alvet tekið það).
Svo skaðar nátúrulega ekki að kíkja á In Flames og Arch Enemy, þótt þau notist ekki beint við Clean söng. Samt melódískur og auðveldur byrjunarreitur.
Ekki byrja að hlusta á CoF og skíta svo yfir heilu senurnar. thats Bullcrap and you know it.
Crestfallen