var loksins að fara yfir nýja diskinn “Reinkaos”
og það er vægast hægt að segja að þetta band hefur orðið fyrir breytingum. Ég er einn af þeim sem tekur opnum örmum ámóti breytingum, en þetta var einfaldlega breyting af hinu illa. Black metal áhrifin er nánast alveg horfin og í staðin er gothenburg hljómurinn þeirra orðinn meiri. Það fer allavega ekki milli mála hvaðan þetta band er.
Það eru engin blastbeat á þessari plötu whatsoever, en í staðin fáum við eitthvað sem líkist hörðum útgáfum af rammstein riffum.
Ég mun rúlla þessum disk nokkrum sinnum í geng, þetta er nú dissection. en ég er ekki vongóður um að ég skipti um skoðun.

Dissection - Reinkaos gef ég 4/10