Markmið þessarar greinar er að sýna ykkur hver eru bestu lögin með Iron Maiden, ef þið vilduð allt í einu vilja hlusta á þá ætti þessu listi að koma að góðum notum.

Einkunna gjöfin er frá einni stjörnu upp í fimm stjörnur

* - Lélegt lag
** - Sæmilegt lag
*** - Gott lag
**** - Must að hlusta á
***** - Frábært lag
(L) fyrir aftan þýðir að live útgáfan er góð eða jafnvel betri.


Svo ætla ég líka plötunum einkun.
* - Léleg plata
** - Sæmileg plata
*** - Góð plata
**** - Mjög góð plata
***** - Frábær plata í alla staði.

Verði ykkur að góðu!

Iron Maiden (1980) ****

1. Prowler****
2. Remember Tomorrow***
3. Running Free***** (L)
4. Phantom of the Opera****
5. Transylvania****
6. Strange World***
7. Sanctuary****
8. Charlotte the Harlot***
9. Iron Maiden**** (L)

Mjög góð plata! Fín heild, aldrei lélegt lag! Running Free er án efa besta lagið. Ein af bestu plötum Iron Maiden.


Killers (1981) **

1. The Tides of March**
2. Wrathchild****
3. Murders in the Rue Morgue**
4. Another Life**
5. Genghis Khan***
6. Innocent Exile**
7. Killers**
8. Prodigal Son***
9. Purgatory**
10. Twiligh Zone****
11. Drifter***

Ekki mjög góð plata, hún slær þeirri fyrstu engan vegin við. Kannski þarf ég að hlusta á þessa plötu aðeins meira.


The Number of the Beast (1982) *****

1. Invaders***
2. Children of the Damned***
3. The Prisoner***
4. 22 Acacia Avenue**** (L)
5. The Number of the Beast****
6. Run to the Hills***** (L)
7. Gangland**
8. Total Eclipse**
9. Hallowed be thy Name*****

Frábær plata! Þótt að sum lög séu ekki alveg topp smellir þá er heildin frábær, 3 af bestu lögum Iron Maiden eru á þessari plötu.


Piece of Mind (1983) ***

1. Were Eagles Dare**
2. Revelations***
3. Flight of Icarus****
4. Die Withe Your Boots On***
5. The Trooper***** (L)
6. Still Life**
7. Quest For Fire**
8. Sun and Steel***
9. To a Lame Land*

Fín plata, en stemningin dettur alveg niður í sumum lögum.

Powerslave (1984) ***

1. Aces High*****
2. 2 Minutes to Midnight*****
3. Losfer Words***
4. Flash of the Blade***
5. The Duellist**
6. Back in the Village***
7. Powerslave***
8. Rime of the Ancient Mariner****

Sum frábær lög, sum kannski nokkuð lík. En þú verður ekki fyrir vonbrigðum.


Somwhere in Time (1986) **

1. Caught Somwhere in Time**
2. Wasted Years****
3. Sea of Madness*
4. Heaven Can Wait***
5. The Loneliness of the Long Distacne Runner**
6. Stranger in a Strange Land***
7. Deja Vu***
8. Alexander the Great*

Ekki mjög góð heild, lögin full langdregin. Bassalínan (byrjunin) í Stranger in a Strange Land er samt frábær!


Seventh Son of a Seventh Son (1988) ****

1. Moonchild*
2. Infinite Dreams***
3. Can I play With Madness****
4. The Evil That Men Do****
5. Seventh Son of a Seventh Son**
6. The Prophecy**
7. The Clairvoyant****
8. Only the Good Die Young*****

Mjög góð lög flest öll, Moonchild samt skemmir plötuna alveg!

No Prayer for the Dying (1990) ***

1. TailGunner*** (L)
2. Holy Smoke*****
3. No Prayer for the Dying***
4. Public Enema Number One*
5. Fates Warning*
6. The Assain**
7. Run Silent Run Deep**
8. Hooks in You**
9. Bring Your Daughter… …To The Slaughter*****
10. Mother Russia**

Bring Your Daughter… … To The Slaughter og Holy Smoke halda heiðri þessarar plötu uppi! No Prayer for the dyeing gæti verið mun betra, bara hefðu þeir gert miðkaflann betri því að aðallínan í laginu er hreint frábær!

Fear of the Dark (1992) *****

1. Be Quick or be Dead***** (L)
2. From Here to Eternity***
3. Afraid to Shot Stranger***** (L)
4. Fear is the Key***
5. Childhood’s End***
6. Wasting Love***
7. The Fugitive***
8. Chains of Misery***
9. The Apparation***
10. Judas be my Guide***
11. Weekend Warrior****
12. Fear of the Dark***** (L)

Öll lögin góð! Með betri plötum Iron Maiden.


The X Factor (1995) **

1. Sign of the Cross***
2. Lord of the Flies****
3. Man of the Edge****
4. Fortunes of War**
5. Look for the Truth*
6. The Aftermath**
7. Judgement of Heaven*
8. Blood on the World’s Hands**
9. The Edge of Darkness
10. 2 A.M.**
11. The Unbeliver***

Þrjú fyrstu lögin eru mjög góð, en svo dettur stemningin ALVEG niður. Gat ekki gefið plötunni eina stjörnu út af fyrstu þrem.



Virtual XI (1998) ****

1. Futureal**** (L)
2. The Angel and the Gambler***
3. Lightning Strikes Twice**
4. The Clansman*****
5. When Two Worlds Collied***
6. The Educated Fool****
7. Don’t Look to the Eyes of a Stranger**** (L)
8. Como Estais Amigo**

Þessi plata á alls ekki skilið að vera talin ein lélegasta plata Iron Maiden. Hún er bara mjög góð ef maður hefur hefur hlustað vandlega á hana.

Brave New World (2000) *****

1. The Wicker Man***** (L)
2. Ghost of the Navigator**** (L)
3. Brave New World****
4. Blood Brothers**** (L)
5. The Mercenary***
6. Dream of Mirrors****
7. The Fallen Angel**
8. The Nomad***
9. Out of the Silent Planet*****
10. The Thin Line Between Love and Hate****

Þessi plata er með þeim betri! Lögin passa eitthvað svo vel saman, þú verður ekki fyrir vonbrigðum. The Wicker Man er frábært byrjunarlag á tónleikum.


Dance of Death (2003)*****

1. Wildest Dreams**** (L)
2. Rainmaker**** (L)
3. No More Lies*****
4. Montsegur***
5. Dance of Death***
6. Gates of Tomorrow**
7. New Frontier****
8. Paschentale***
9. Face in the Sand****
10. Age of Innonence***
11. Journeyman ****

Heildin á þessari er frábær. Mæli eindregið með henni! Ef eitthvað er, þá er Iron Maiden á uppleið aftur.

———————————————-
Þess ber að geta að ég hef hlustað á lögin sem mér finnst best mörgum sinnum. Þannig að ég er ekki að segja að þau séu endilega frábær við fyrstu hlustun.

Ég minni aftur á að þetta er bara mitt álit!


Takk fyrir mig!