Ég mæli með öllum COC plötunum frá og með Deliverance, s.s. Deliverance, Wiseblood, America's Volume Dealer og In the Arms of God. Fyrstu tvær eru svipaðar, AVD er útvarpsvænari og ITAOG er þyngri og meira Stoner Metal en hinar þrjár.
Varðandi Crowbar, ég held að það sé sniðugt að tékka á nýjasta disknum Lifesblood for the Downtrodden. Ég hef því miður ekki heyrt hann en mér skilst að hann sé mjög góður. Svo er til Best of plata sem heitir Past and Present sem gefur ágæta hugmynd um hvernig þetta band er. Annars veit ég frekar lítið um Crowbar.
Endless Power? This is Perfect! - Bryan Fury