Ég er nýbúinn að vera að kynna mér black/death metal og finnst nokkuð cool. Ég hef svona verið að skoða til dæmis inná music store í Itunes góðar death/black metal hljómsveitir og rekst mjög oft á hljómsveit sem á bara ekkert heima í death black metal.
Eins og In Flames er flokkuð sem death/black metal sem mér finnst ekki beint rétt. Svo eru mörg önnur bönd þarna. Og úr því kom pæling..hver eru eiginlega mörk þess að vera death/black metal? eða það léttasta sem hægt er að vera og kallast death/black metal? Ég biðst afsökunar á lélegum útskýringum en bara veit ekki hvernig ég á að segja þetta.
Postartica check it!