tala um útlitið ?
Nei, en það er samt sorglegt að það skuli vera til, metallinn á fyrst og fremst að vera um tónlistina, þegar tónlistin er sett í annað sæti á eftir útliti eða bara einhverju öðru, þá er það ekki ‘true’ metall, heldur bara orðið að lélegri sölumennsku. Tónlistin á að selja, ekki útlitið.
Mér finnst það vera slæmt þegar hljómsveitir gera það. Einhverjar ‘pretty-boy’ hljómsveitir sem komast áfrám á útlitinu eru kannski að halda niðri einhverjum virkilega hæfileikaríkum hljómsveitum sem hafa metnað, hæfileika og kannski allt nema útlitið.
Motörhead hefði til dæmis aldrei komist langt ef þessar svakalegau útlitspælingar hefðu verið a þeim tíma þegar þeir voru að stíga sín fyrstu skref.
mín skoðun á þessu.