Sjálfur fílaði ég Scenes diskinn þeirra mjög mikið, sérstaklega Rough Mix lagið, og mér hefur alltaf fundist söngurinn stærsti plúsinn við bandið. Söngvarinn var svo fokking fjölhæfur og með crazy rödd, yndislegt að horfa á hann live. Fucking geðsjúklingur.
Nýji söngvarinn er jújú góður, en hann toppar ekki gamla að mínu mati. Þeir ættu frekar að láta Gísla úr Sororicide syngja :) Sá maður er með góða rödd.
En bottom line-ið í þessu er að nýja efnið finnst mér alveg fínt, en það jafnast ekki á við sum gömlu lögin, t.d. Rough Mix sem hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá mér, sérstaklega parturinn sem kemur á 3. mínútu, söngvarinn í fucking essinu sínu.