segir ekki neitt um black metal í sjálfu sér eða fylgjendur bm, segir kannski eitthvað um þunglynda eða menn sem fyrirfara sér. annars voru bara tveir á þessum lista sem fyrirfóru sér held ég
They may take our lives but they'll never take our freedom!
Ég var nú að meina með korknum að það eru svo margir af þeim sem deyja ungirþ Hélt að þú hafir fattað það en samt haldið að þeir væru bara tveir sem væru dánir.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”
og hvernig í andskotanum tengist það því að drepa sig eða að deyja ungir? black metal er ung tónlistarstefna svo þeir sem hafa dáið voru ungir þegar þeir dóu.
They may take our lives but they'll never take our freedom!
Ég var nú meira að djóka með Normennina. Hélt að þú myndir skilja það.
Þeir sem hafa dáið ungir hafa oft drepið sig eða dáið af völdum annarra sem þeir voru í slagtogi með. Ég var nú bara hinta að hegðun og lífstíl hjá þessu fólki og aðalspurningin mín í korknum var hvort að það væri það sem aðlaðaði fólk hérna að black metalnum eða hvort það færi bara tónlistin.
Þú hefur nú misskilið allt sem ég hef sagt:)
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”
það getur náttúrlega vel verið að einhverjir tékki á black metal frekar þegar þeir heyra um morðin og kirkjubrennur og þannig skrautlegheit. ég tékkaði allavega á mayhem eftir að ég heyrði um sögu þeirra. en ég er nokkuð viss um að fólk myndi ekki hlusta á bm ef það myndi ekki fíla hann.
They may take our lives but they'll never take our freedom!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..