Tónleikar á Grand Rokk
Annað kvöld (miðvikudagskvöld) mun hljómsveitin Mannamúll halda lokatónleika sína á Grand Rokk. Ásamt þeim munu hljómsveitirnar Hemra og Fake Disorder stíga á stokk. Heyrst hefur að von sé einnig á annaðhvort drengjunum í KlinK eða Vígspá þarna upp á sviðið. Ég veit ekki hvenær þetta byrjar eða alveg hvernig þetta verður en það kemur líklega í ljós í kvöld. Spread the word!!!