jæja þar sem það er í “tísku” að senda inn smá textabrot og slíkt úr frumsömdu efni ákvað ég að senda hérna svona um eins árs til eins og hálfs árs gamalt, reyndar hefur textasmiði þroskast mjög hjá mér á þessum stutta tíma en þetta er held ég ágætt samt ^^
Afskræmið
andlit svart, augun hvít
hamingjan sem áður rýkti ónýt
brennandi vængir sem ná yfir fjöll og ár
sviður í þessi ólæknanlegu sár
sársaukinn
frystandi hræðslan
kaldi hjartsláttur hans
felur sig í skugga manns
andráttur hans frýs á hnakkanum minum
er þetta kannski endirinn?
vængir, með kaldan loga
hjartað mitt springur af kvíða
inní herbergi dökkt sem helvíti
hurðinn læst, hvað gerist næst?
vikur líða, hjartað fullt af kvíða
hurðinn opnast, hvað sé ég hér?
afskræmið kemur nær mér
lyftir upp vængir og klær
og haltrar nær og nær
gleypir mig með kaldan hlátur sinn
aldrei aftur sný ég heim, sonur minn
þetta er endirinn
bið ykkur að taka tillit til þess að litli bróðir minn er lesblindur… og endilega komiði með athugasemdir og svona :)
