mín skoðun bara. Ég hef kynnt mér málið að þónokkru leyti og mér finnst þessi aulgýsingar satanismi lavey´s gefa af sér neikvæða mynd á trúarbrögðum sem eru aðeins skipulagt trúleysi. Einnig það að hann notar hollywood klisjur eins og pentagram stjörnuna og geitur og rauða djöflabúninga til að auglýsa sig. Ekki láta mig byrja að hella mér yfir staðreyndar villurnar hvað þetta varðar.
Að nota pentagramið sínir einstaka fáfræði. stjarnan er komin af hæðni kristninar til keltnesku Britaniu (gyðjunar) íslamskri djinna trú, heiðnri stærðfræði pýþagoras og gotneskri skynfæra dýrkun. ÞAÐ er það sem stjarnan gengur út á. Kristni setti þetta í samhengi út á satan til að skíta á þessa menningarheima. og Anton Lavey ýtir undir það í fáfræði sinni.
Auk þess að geitin hefur rætur sínar að rekja til grikklands. Geitafórnir voru notaðar í grískri goðatrú, samt eitthvað um það í gamla testamentinu en er mjög fljótlega fordæmt. en geitafórnir í satanískri merkingu er komið til þess að fordæma gríska heiðni við siðaskiptin þar. Auk þess að nota geitina sem Satan var skítkast kristninar útí þessa umtöluðu grísku heiðni, með að setja Guðin PAN í þessa hræðilegu mynd sem Satan. Ekki hjálpaði það að bæði gallískar og keltneskar frjósemisgyðjur voru hyrndar líkt og satan var túlkaður, til að koma enn meiri óorði á þessi fornu trúarbrögð.
Allt þetta er Anton Lavey að ýta udir í fullkomnri fáfræði til að laða að fólk sem horfir á hryllingsmyndir og heldur að svona sé satanismi og ýmind satanisma. Þetta eru ódýr auglýsing sem er byggður einfaldlega á fáfræði og grunnum glyshugmyndum um satanisma.
Crestfallen